Mánaðarsafn: september 2019

Fullskipuð stjórn

Kæru tungumálaunnendur, Á auka-aðalfundi þann 17. September 2019 voru kosnir tveir nýjir stjórnarmeðlimir í Linguae. Hún Jóhanna Kristín Sigurðardóttir tók við hlutverki viburðarastjóra og Lena Rún Frostadóttir tók við hlutverki nýnemafulltrúa. Núna er stjórnin fullaskipuð, og erum við mjög spennt … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Stjórnarskipti

Kæru tungumálaunnendur, 11. Apríl þessa árs var formlega kosið nýja stjórn. Stjórnarskipti eru alltaf tilfinningarík tímamót hjá Linguae. Alltaf er erfitt að kveðja góða stjórnarmeðlimi, en aftur á móti er sönn gleði að taka á móti þeim nýju. Við þökkum … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized