Stjórnarskipti!

Kæru vinir og tungumálaunnendur!

Í gærkvöldi fóru fram formleg stjórnarskipti þar sem ný stjórn tók við keflinu.
Við í gömlu stjórninni þökkum ykkur kærlega fyrir frábæran vetur og óskum nýrri stjórn alls hins besta!

Gangi ykkur ótrúlega vel í prófunum og við sjáumst hress og kát á próflokafögnuði Linguae (auglýst síðar)
Hvet ykkur öll til að fylgjast vel með hér og hér

Þangað til næst!

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.