ÁRSHÁTÍÐ // YEARLY HIGHTIDE

4.MARS – TAKIÐ KVÖLDIÐ FRÁ!

Kæru tungumálanemar,

Árshátíð Linguae verður haldin hátíðleg þann 4.mars næstkomandi. Hún verður haldin í sal Árbæjarsafns og mun hún hefjast kl. 19:00
Nánari upplýsingar eru væntanlegar en lofum við góðum veitingum og frábærri skemmtun.

Við óskum eftir nokkrum einstaklingum í árshátíðarnefnd sem eru tilbúnir að hjálpa til við skreytingar og skipulag 🙂
Áhugasamir mega endilega senda okkur skilaboð hér á Facebook eða á emaili : stjorn.linguae@gmail.com

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.