Mánaðarsafn: febrúar 2017

ÁRSHÁTÍÐ // YEARLY HIGHTIDE

4.MARS – TAKIÐ KVÖLDIÐ FRÁ! Kæru tungumálanemar, Árshátíð Linguae verður haldin hátíðleg þann 4.mars næstkomandi. Hún verður haldin í sal Árbæjarsafns og mun hún hefjast kl. 19:00 Nánari upplýsingar eru væntanlegar en lofum við góðum veitingum og frábærri skemmtun. Við … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized