Mánaðarsafn: janúar 2017

GLEÐILEGT NÝTT ÁR!

Gleðilegt nýtt ár! Í gær var fyrsti stjórnarfundur Linguae á árinu þar sem rennt var yfir vorönnina. Það verður nóg um að vera hjá okkur þessa önnina og er fyrsti viðburðurinn næsta fimmtudag, 19.janúar. En þá munum við í samstarfi … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized