Mánaðarsafn: október 2016

Næstu dagar…

Október er svo sannarlega viðburðaríkur hjá okkur í Linguae. Það er hellingur af vísindaferðum á næstu vikum auk annarra fræðandi viðburða. Í dag klukkan 15:00 mun fara fram fyrirlestur um mállýskur í Danmörku. Fyrirlesturinn fer fram í stofu 101 í … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized