Skráning í Vísó hjá Sameinuðu Þjóðunum!

Í hádeginu á morgun kl. 12 munum við birta viðburð á Facebook hóp Linguae þar sem skráning mun fara fram í Vísindaferð hjá Félagi Sameinuðu Þjóðanna á Íslandi. Vísindaferðin er næsta föstudag, 23.september frá kl. 17.30-19.30 að Laugavegi 176, 105. Reykjavík.

Til þess að skrá sig þarf að haka við ‘Going’ á viðburðinn OG kommenta INN Á VIÐBURÐINN ‘Ég mæti’. Skráðir meðlimir Linguae hafa forgang í vísindaferðir og eru aðeins 15 sæti í boði. Síðast þá fylltist allt á rúmum 10 mínútum svo það er um að gera að fylgjast vel með!
Ef það er áhugi þá getur fólk farið og fengið sér að borða eftir Vísó og á BAR 11.

Erum ótrúlega spennt að sjá ykkkur!

*ATH. ekki verður boðið upp á áfengi hjá Sameinuðu Þjóðunum.

-Stjórnin

_________________________________________________________________________________________________

Tomorrow at noon, 12 pm we will publish an event on the Linguae Facebook group for the Science trip to the United Nations in Iceland. The Science trip is next Friday, 23rd of September, from 17.30-19.30. It will take place at Laugavegur 176, 105 Reykjavík.

To sign up you have to mark ‘Going’ AND comment in the event ‘I’ll be there’. Registered members have priority and we only have 15 places. Last week it only took 10 minutes for the places to fill up so be ready at noon!

For those who are interested, it’s possible to get some dinner and then go to BAR 11 afterwards.

Super excited to see you guys!

*Alcohol will not be served at the UN.

-The Board

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.