Mánaðarsafn: september 2015

Skráning er hafin í Linguae!

Góðan dag, öll sömul! Vonandi hefur ekki farið framhjá neinum að dagskrá vetrarins er hafin hjá Linguae, nýstofnuðu félagi tungumálanema við Háskóla Íslands. Nýnemakvöldið heppnaðist vel og næsta föstudag, 11. september, förum við í fyrstu vísindaferð vetrarins, en hún verður … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized