Kæru tungumálaunnendur,
Á auka-aðalfundi þann 15. nóvember 2021 var formlega kosið nýja stjórn. Hún Áslaug Hrefna Thorlacius tók við embætti forseta og bráðabirgða gjaldkera, Aðalsteinn Sigmarsson tók við embætti upplýsingafulltrúa, Agnar Óli Snorrason tók við embætti viðburðastjóra, Steinunn Kristín Guðnadóttir tók við embætti fulltrúa enskunema og Guðríður Halíma Essabiani tók við embætti nýnemafulltrúa. Einnig tók Símon Birgir Stefánsson að sér hultverki hagsmunafulltrúa og varaforseta.
Enn er laust í stöðu gjaldkera. Áhugasamir geta haft samband við stjorn.linguae@gmail.com.
Við þökkum fyrri stjórn fyrir sitt stjórnarráð meðan erfiðar aðstæðna árið 2021. Við tökum við stjórn LINGUAE af fullum krafti. Árið 2022 verður ár LINGUAE!