Category Archives: Fréttir

Vísó á Stofuna!

Farið verður í vísindaferð á Fornleifafræðistofuna, Ægisgötu 10, föstudaginn þann 24. janúar. Skráningu í ferðina lauk í gær þann 20. janúar og verður vel mætt og gaman. Vei! Kuml biðst afsökunar á því að hafa ekki sett inn auglýsingu á … Continue reading

Posted in Fréttir | Leave a comment

Uppfærsla

Fyrir þá sem hafa áhuga hafa upplýsingar um fornleifafræðinám verið uppfærðar hér á vefsíðu Kumls. Þær hafa verið betur lagaðar að þeim spurningar sem hugsanlegir nýnemar gætu haft um námið og nokkrum myndum skellt inn með.   Kv, Kuml :*

Posted in Fréttir | Leave a comment

Vísindaferð í Arion Banka

Juhhú! Nú ætlum við að kíkja í Borgartúnið í Arion Banka kl. 5-7 þann 17.janúar 2014 og kynna okkur starfsemina sem fer fram það. Eftir það ætlum við að kíkja í börger eða eitthvað annað smjatt og kíkja kannski í … Continue reading

Posted in Fréttir | Leave a comment

Próflokadjamm!

Sælinú. Próflokadjamm Kumls fös 13. desember. Skyldumæting! Eitthvað verður af bjór á svæðinu en endilega komið með ykkar eigið til þess að óhófleg drykkja verði sem mest. Allir Kumlingjar velkomnir! Við ætlum að vera heima hjá Jónasi að þessu sinni, … Continue reading

Posted in Fréttir | Leave a comment

Vísó Skvísó!

Næsta föstudag munum við fara í heimsókn til Skjásins. Þar munum við fræðast um starfsemi þeirra, ganga um stúdíóið, skoða húsið og horfa á skemmtilegan trailer um efni stöðvarinnar. Veitingar verða í boði og er það mikilvægt að allir koma … Continue reading

Posted in Fréttir | Leave a comment

HALLÓ VÍN

Sjúbbídú! Föstudaginn 25. október ætla félagsfræðin, félagsráðgjöfin, mannfræðin, þjóðfræðin og fornleifafræðin að slá sér saman og halda RISA Halloween party!!! Miðasala fyrir félagsmenn byrjar þriðjudaginn 22. október milli 12-15 á annarri hæð í Odda og á miðvikudeginum á sama tíma. … Continue reading

Posted in Fréttir | Leave a comment

AÐALFUNDUR!!!

Kæru félagar Þann 18. apríl KL 20:00 verður haldin aðalfundur Kuml heima hjá Kristínu að Eggertsgötu 26, íbúð 206. Á aðalfundi er farið yfir eftirtalda hluti a) skýrsla stjórnar; b) lagðir fram endurskoðaðir reikningar; c) umræður um skýrslu og reikninga; … Continue reading

Posted in Fréttir | Leave a comment

Vísó í Arion Banka

Næstkomandi föstudag 22. febrúar verður farið í vísindaferð í Arion banka. Mæting er kl 17:00 að höfuðstöðvum bankans í Borgartúni 19. Léttar veitingar verða í boði en einungis eru 15 sæti laus svo allir skrá sig snemma sem vilja koma … Continue reading

Posted in Fréttir | Leave a comment

Skemmtidagskrá Kuml fyrir vorönn

Hérna fyrir neðan er skemmtidagskrá Kuml fyrir vorönnina 2013. Þetta er það sem komið er en þetta getur alltaf breyst og munum við þá setja inn þær breytingar með fyrirvara. Við viljum alveg endilega að allir mæti á sem mest … Continue reading

Posted in Fréttir | Leave a comment

Skemmtiferð í Skemmtigarðinn

Sæl öll Næsta föstudag, 16. nóvember, ætlum við að fara í Skemmtigarðinn í Smáralind þar sem við fáum frítt í tækin og geeeðveik til(raunafornleifafræði)boð á barnum. Einnig verður trúbador að spila á staðnum. Mæting er kl. 19:00 og það þurfa … Continue reading

Posted in Fréttir | Leave a comment