Category Archives: Fréttir

Stjórn Kuml 2017-2018

Föstudaginn 12. maí 2017 var kosinn ný stjórn hjá nemendafélaginu Kuml. Niðurstöðurnar voru eftirfarandi: Formaður: Hólmfríður Sveinsdóttir. Varaformaður: Margrét Jóhannsdóttir. Gjaldkeri: Bóel Hörn Ingadóttir. Ritari: Arena Huld Steinarsdóttir. Varamaður: Björgvin Már. Fráfarandi stjórn þakkar fyrir skólaárið sem er að líða … Continue reading

Posted in Fréttir | Leave a comment

Tillögur að ritgerðarefnum

Orðsending frá kennurum. Þeir sem enn hafa ekki valið sér efni fyrir lokaverkefni þá er búið að uppfæra listann að tillögum á grunn- og framhaldsstigi. Hægt er að flögra yfir skjalið á þessari slóð: Ritgerðarefni Það er auðvitað öllum frjálst … Continue reading

Posted in Fréttir | Leave a comment

Dagskrá haustmisseris

Hæ! Dagskráin er sett fram í úthugsaðari ónákvæmi svo það geta orðið einhverjar smávægilegar breytingar. 11. sept.: Nýnemadjamm. Sjá viðburð á smettisskinnu (e. facebook)! 25.sept: Félag fornleifafræðinga ætlar að hitta okkur og kynna starfsemi sína! Síðar um kvöldið verður létt … Continue reading

Posted in Fréttir | Leave a comment

Instagram

Hæ! (Yo! More English below) Kuml er komið með instagram. Þar væri hægt að gera margt vitlausara en að fara inn á síðuna (kuml_ui) og smella á eitt follow. Það er leyfilegt – og reyndar hvet ég fólk til þess … Continue reading

Posted in Fréttir | Leave a comment

Dagskrá vorannar

(English translation is here below) Nú er vorönnin kominn á fullt skrið og kominn tími til að demba sér í námið á fullum krafti eftir gott hátíðarfrí. Samt má alltaf lyfta sér aðeins upp, og hér að neðan má sjá … Continue reading

Posted in Fréttir | Leave a comment

Fornleifafræðistofan

Nú er komið að því! Hin árlega ferð á Fornleifafræðistofuna. Það verður mikið gaman og mikið grín! Stofan er staðsett í Ægisgötu 10, 101 Reykjavík (sjá hér: http://ja.is/eldstal-fornleifafraedistofan/ ). Verið tilbúin til að leysa æðisgengið próf sem sett er saman að … Continue reading

Posted in Fréttir | Leave a comment

Dagskrá haustannar 2014!

SEPTEMBER 04. Skálholt 12. Nýnemadjamm 19. Lærdómsfrí 🙂 26. Sögusafnið OKTÓBER 03. Garðtónleikar á Hressó – Þetta verður risa partý! 10. Reykjanesferð – víkingar með Bjarna (daytime) 17. Lærdómsfrí 🙂 24. BHM – Bandalag Háskólamanna 31. Halloween NÓVEMBER 07. Fornleifastofnun – Þessi viðburður er … Continue reading

Posted in Fréttir | Leave a comment

Sumarstarf fyrir nýútskrifaða

Við leitum eftir háskólanema sem hefur lokið BA prófi í fornleifafræði eða er í meistaranámi í sömu grein. Það er mikilvægt að háskólaneminn hafi gott frumkvæði og hæfileika til að vinna sjálfstætt. Ráðningartímabil eru þrír mánuðir, frá júní til ágúst. … Continue reading

Posted in Fréttir | Leave a comment

Aðalfundur

Jæja þá er komið að endalokum mest AWESOME stjórn allra tíma!!!!!! Föstudaginn 11.apríl verður haldinn aðalfundur að Eggertsgötu 26, íbúð 206 (heima hjá Kristínu). Aðalfundur verður haldinn kl 20.00 en partý hefst tímanlega klukkutíma síðar! Á aðalfundi er farið yfir … Continue reading

Posted in Fréttir | Leave a comment

Vísó og Árshátíð!

Sælinú. Tíminn er kominn. Það er komið að því að fara í Vísindaferð á Fornleifastofnun. Farið verður föstudaginn 28. febrúar kl.  17-20 . Þar munu stofnlingar kynna fyrir okkur, og sérstaklega nýnemum, starfsemi stofnunarinnar og sögu hennar. Það er trés … Continue reading

Posted in Fréttir | Leave a comment