Afslættir

Afslættir eru sjálfsagður hluti þess að vera í nemendafélagi. En afslættir kuml 2017 – 2018 eru eftirtaldir:

Dominos

  • 30% afsláttur þegar pantað er á dominos.is og sótt. Ekki með öðrum tilboðum. Nota þarf kóða til þess að fá afsláttinn. Kóðann má nálgast inn á Facebook hóp nemendafélagsins.
  • 30% discount when ordered on dominos.is and pick up (not home delivery). Discount is not valid with other offers. You have to use the code to get this discount. The code can be found on the KUML Nemendafélag Facebook group.

BRYGGJAN BRUGGHÚS – ætla að útvega okkur rafræn afsláttarkort með afslætti af bjór og mat.

Gegn framvísun nemendafélagsskírteinis Kumls:
HRAÐLESTIN – 15% afsláttur af einum aðalrétti. Gildir ekki með öðrum tilboðum.
RAMEN MOMO – 10% afsláttur.
IÐA ZIMSEN– 10% afsláttur af öllu. Gildir ekki með öðrum tilboðum.
MÁL OG MENNING – 10% afsláttur.
LEMON – 10% afsláttur.
SKÚLI CRAFTBAR – 15% afsláttur alla virka daga eftir kl 19:00 (eftir happy hour).
PUBLIC HOUSE – 15% afsláttur frá sunnudegi til fimmtudags. Gildir ekki með öðrum tilboðum.
SÆTA SVÍNIÐ, SUSHI SOCIAL & TAPASBARINN – 15% afsláttur af mat sunnudaga – fimmtudaga. Gildir eingöngu fyrir korthafa og ekki með öðrum tilboðum.

Annað:
GLÓ – 15% afsláttur gegn framvísun nemendaskírteinis HÍ. Gildir frá ágúst til júní.
LAUNDROMAT – 15% afsláttur gegn framvísun nemendaskírteinis HÍ
SERRANO – 13% afsláttur gegn framvísun nemendaskírteinis HÍ

 

Leave a Reply

Your email address will not be published.