Dagskrá haustmisseris

Hæ!

Dagskráin er sett fram í úthugsaðari ónákvæmi svo það geta orðið einhverjar smávægilegar breytingar.

11. sept.: Nýnemadjamm. Sjá viðburð á smettisskinnu (e. facebook)!
25.sept: Félag fornleifafræðinga ætlar að hitta okkur og kynna starfsemi sína! Síðar um kvöldið verður létt biografen! FÆRT TIL 2. október!
9. október: Vísindaferð á Stöð2. Við verðum áhorfendur í þættinum hans Loga með öðrum nemendafélögum. Bjór og pizza líka, það er meganæs.
16. október. Vísindaferð á Landnámssýningu!
31. október: HALLÓ VÍN! Teiti með félags-, mann-, og þjóðfræði!
6. nóvember: Vísindaferð á Fornleifastofnun Íslands! Skyldumætin haustmisseris !!
13. nóvember: Minjastofnun Íslands ætlar að sækja okkur heim og kynna starfsemi sína. Borðspil eftir á. Kanntu ekki reglunnar í Risk?
PRÓF
16. Des: Prófdjamm. VÚÚÚÚ!

Í vinnslu er vettvangsferð með félagi fornleifafræðinga – meira um það síðar!!!

Töff!

Mál málanna. Skráning í Kuml. Það er nauðsyn að líta upp úr námsbókum endrum og eins. Að vera meðlimur í Kuml veitir aðgang að vísindaferðum, og reyndar hverju sem félagið gerir á komandi skólaári, að öðrum kosti kostar inn á viðburði. Afslættir! Dominos ! Bjór og lífsins vatn ódýrara á Ölsmiðjunni – alltaf!!!! Töff! Það margfalt borgar sig að vera memm, það er gerlegt – og reyndar fýsilegt – að svara „kostnaðinum“ á einu kvöldi.

Bankaupplýsingar.

Kennitala: 670204-2860
Reikningsnr. 0137-05-069538

Bæði misserin eru á 5000 krónur, eitt misseri á 3000 kr.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Your email address will not be published.