Fornleifafræðistofan

Nú er komið að því! Hin árlega ferð á Fornleifafræðistofuna. Það verður mikið gaman og mikið grín! Stofan er staðsett í Ægisgötu 10, 101 Reykjavík (sjá hér: http://ja.is/eldstal-fornleifafraedistofan/ ). Verið tilbúin til að leysa æðisgengið próf sem sett er saman að sannkölluðum fagmönnum sem hafa það að markmiði að allir gangi klári út en inn. Bjarni F. Einarsson, eigandi Stofunnar stendur svo fyrir dansi fram eftir kvöldi, eins og honum einum er lagið.

This is it! The annual visit to the Fornleifafræðistofan. There will be much fun and much rejoicing! The Stofa is located at Ægisgata 10, 101 Reykjavik (see here:  http://ja.is/eldstal-fornleifafraedistofan/ ). Be ready for test of a life time which is comprised by hardened professionals which have the goal of making sure that everyone leaves smarter than they were walking in. Bjarni F. Einarsson, owner of the Stofan, will lead everyone unto the dance floor, like no other.

Hér er lýsingin af þessum merka viðburði sem er inn á Fésbókar síðu okkar:

Góðan og blessaðan, ætlunin er að kíkja til Bjarna og co í árlega spurningakeppni og drykkjukeppni föstudaginn 23. janúar. Þetta verður skemmtilegt að vanda og ég veit ekki með ykkur en ég ætla mér allavegana að vinna keppnina og detta mjög mikið í það. Manni og Sindri verða skemmtikraftar að vanda.

Fyrir þau sem ekki vita er hér um að ræða fornleifafræðifyrirtæki sem ræður oft til sín unga fornleifafræðinga (yfirleitt þá sem endast lengst) sem hann Bjarni sem fór með okkur á Reykjanesið rekur.
www.fornstofan.is

Vinsamlegast attendið/maybe-ið/not-ið við fyrsta mögulega tækifæri en stofan vill vita nokkurnvegin hve mörgum þau ættu að búast við eins fljótt og auðið er.

Ath að samkvæmt skilmálum stofunnar eru allir velkomnir en fólk sem ekki er í námi er beðið um að koma með eigið sprútt.

Hey you guys we’re going to the archaeological office to play archaeology trivia, drink alcohol, smoke cigars and dress to impress on friday the 23rd with M.C. Sindri and Manni.
They like a good notice for preparation so please hit “attending” (or not or maybe) as soon as you see this so that we can give them an approximate number of thirsty mouths (be it for alcohol, coffee or soda pops).

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Your email address will not be published.