Dagskrá vorannar

(English translation is here below)

Nú er vorönnin kominn á fullt skrið og kominn tími til að demba sér í námið á fullum krafti eftir gott hátíðarfrí. Samt má alltaf lyfta sér aðeins upp, og hér að neðan má sjá drög að því sem meðlimum KUMLs stendur til boða þessa önnina:

Í janúar hefur þegar verið haldið eitt bjórkvöld á stúdentakjallaranum og næstkomandi föstudagskvöld (23.01.2015) verður farið í hina sívinsælu ferð á Fornleifafræðistofuna, sem auglýst er hér að neðan.

Febrúar býður upp á mörg tækifæri til að rífa sig frá bókunum. Snemma í mánuðinum er verið að skipuleggja tryllta ferð til NOVA, og svo er um að gera að róa sig niður og kíkja á Landnámssýninguna 871±2 í miðbæ Reykjavíkur. Hugsanlegt er líka að kíkja á starfssemi Rannís.

Í mars verður svo allt vitlaust þegar Árshátíð KUML verður haldin, en áður en hún verður haldin getum við haldið okkur ögn menningarlegum og kíkt aðeins við á Þjóðminjasafn Íslands. Einnig er uppi orðrómur um “road-trip” í þessum mánuði, kannski nokkurra nátta!

Apríl er enn nokkuð óljós, en við vitum öll að apríl er læri-mánuður, þannig að kannski bara gott að nota hann til að undirbúa sig fyrir komandi próf og verkefni og ritgerðir og skýrslur og….

MAÍ!!! Já, í maí eru próf, og verkefnaskil og…PRÓFLOKADJAMM!!

Allt þetta verður auglýst síðar, svo stillið ykkur og verið viðbúin frábærri önn með frábæru fólki.

For the English speaking folk:

Now the spring semester is upon us and its due time to get studying after a good long holiday brake. There can still be time to have a bit of fun, and here below can be seen what is in store for members of KUML this semester:

In January there has already been one beer night, which was held at the Stúdentakjallarinn, and this coming friday (23.01.2015) we will go the ever so popular trip to the Fornleifafræðistofan, which is advertised here below.

February offers many opportunities to look up from the books. Early this month there are plans for a wild trip to NOVA, and then it might be a good idea to relax a little bit and go down town and visit the Landnámssýning 871±2, which is in Reykjavik. It is possible that we might also have a look at Rannís and their work.

In March every will be totally insane when the Annual Ball/Banquet will be held, but before that we can try and stay a little cultural and drop by the National Museum. There is also a rumor floating around about a road-trip during this month, even a few nights stay!

April is still a bit unclear, but we all know that April is a “study-month”, so it might be wise to keep it that way for now and utilize it for preparations for the coming exams and assignments and essays and reports and…

MAY!!! Yes, during May there are exams and assignment deadlines and, for a lack of a better English word…END OF EXAMS PARTY!!!

All of this will be advertised at a later time, so chill out, and be ready for a awesome semester with awesome people.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Your email address will not be published.