Sagnfræðinemar eru hvattir til þess að gefa stjórn Fróða “feedback” eftir að hafa hlustað á stjórnarfundina.
Margt áhugavert getur komið fram á stjórnarfundum án þess að það sé rætt frekar eða jafnvel komið í framkvæmd. Stjórn Fróða áskilur sér rétt til þess að klippa hljóðskrár til fyrir birtingu sem varðar þá málefni utan starfsemi félagsins.
Hafa samband: frodiform@hi.is
Annar fundur stjórnar Fróða, 5. maí 2015.
Á fundinum komu fram hugmyndir sem skoðaðar verða næsta vetur ásamt öðru. Skýrsla frá fundinum verður birt síðar.
Fundinn sátu: Bjarni, Bjartur, Daníel, Diljá.
Fjarverandi: Baldur, Elísa.