Author's posts
Sep 03
Nýnema pubquiz!
Jæja elsku samnemendur! Núna á föstudaginn, 5.sept, ætlar Fróði að halda fyrsta viðburðinn á árinu, sem er pub quiz á Glaumbar! Þetta ber heitið nýnema pubquiz en er opið öllum Fróða meðlimum! Boðið verður upp á pizzur og bjór ! Svo verða veitt verðlaun fyrir stigahæsta liðið. Hlökkum til að sjá ykkur! Love, Fróði.
Jul 09
Ný stjórn og ný önn framundan!
Sæl verið þið kæru sagnfræðinemar! Í lok vorannar var kosin ný stjórn! Formaður er annað árið í röð hún Inga Þóra og varaformaðurinn annað árið í röð er Rannveig Þrastardóttir. Svo í ritara var kjörinn Teitur Símon Óskarsson, gjaldkera Arna Vilhjálmsdóttir og búin var til ný staða, staða skemmtunarstjóra, sem féll í hendur Ísaks Kára …
Feb 19
Ölgerðin!
Jan 20
Ný og spennandi önn!
Gleðilegt ár kæru Fróða meðlimir! Í seinustu viku byrjuðu við önnina með látum og skruppum í æðislega vísindaferð til Arion banka. Í þessarri viku er einnig mikil dagskrá! Það er aðalfundur á fimmtudaginn [23.jan] þar sem kosinn verður nýr gjaldkeri! Umsóknir skulu berast á emailið ithh4@hi.is fyrir fimmtudaginn. Einnig verður valið í árshátíðarnefnd. Svo á …
Nov 19
Óvissuferð!
Oct 28
Alþýðufylkingin og Halloween partý!
Haaalló ! Nú næstkomandi föstudag verður heljarinnar dagskrá fyrir Fróða meðlimi. Við byrjum kvöldið á því að fara í skemmtilega vísindaferð til Alþýðufylkingunnar og svo strax eftir hana er ferðinni haldið á Kofa Tómasar Frænda en þar Fróði með sitt eigin Halloween partý! Við mælum með því að fólk mæti í búning en verðlaun eru …
Oct 23
Sæl verið þið!
Góðan og blessaðan daginn sæta fólk. Í dag var þessi síða “formlega” opnuð fyrir Fróða meðlimi en á þessarri fallegri síðu er hægt að finna alla afslætti sem Fróða meðlimir njóta, myndir frá viðburðum og einnig dagskrá vetrarins. Við minnum enn og aftur á vísindaferðina til Loga í Beinni þann 25.okt næstkomandi og það eru …
Oct 04
Ný Stjórn Fróða o.fl.
Sæl allir Fróðameðlimir! Þann 27.september s.l. var kjörin ný stjórn Fróða. Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir var kjörinn formaður, Rannveig Þrastardóttir var kjörinn varaformaður, Arndís Þóra Sigfúsdóttir var kjörinn ritari, Ægir Þór Jähnke og Þórhildur Rán Torfadóttir voru kosin varamenn og Ísak Kári Kárason var kjörinn nýnemafulltrúi. Marinella Arnórsdóttir heldur starfi sínu sem gjaldkeri. Farið var í …