d: AFSLÁTTUR

Atlantsolía

 

  • AO veitir nemendum í Fróða 7 kr í afslátt á öllum sjálfsafgreiðslustöðvum félagsins.
  • Aðrir staðbundnir afslættir bætast við afsláttarkjör sem eru fyrir hendi.
  • Á afmælisdegi veitir dælulykill 15 kr í afslátt á öllum stöðvum.

(AO greiðir kr. 800 fyrir hvern nýjan dælulykil sem stofnast og fer í notkun fyrir tilstuðlan samnings þessa.)

Smellið hér til að fá dælulykil í gegnum Fróða:

http://www.atlantsolia.is/umsoknir/hi_allt.aspx

 

Sagan Öll

50% afsláttur (fullt verð er 1.795 kr. en afsláttur gefur 897 á mánuði)

Senda tölvupóst á askrift@birtingur.is.

Þar þarf að koma fram:

Kennitala
Heimilisfang
Póstnúmer
Greiðslumáti. (Þeir greiðslumátar sem eru í boði eru gíró (bætist við 263 kr.), heimabanki (bætist við 163 kr.) eða kreditkort)
Best að hafa í subject “Fróði” þannig að viðkomandi tilboð sé þekkjanlegt.

 

Dominos

Domino‘s FRÓÐI fær afhentan afsláttarkóða fyrir félagsmenn sem veitir 30% afslátt af öllum sóttum pizzum á matseðli Domino´s, afslátturinn virkar ekki með öðrum tilboðum. Kóðinn virkar eingöngu á dominos.is og í appinu og gildir afslátturinn því einungis þar. Lágmarkspöntun er 1.000 kr. fyrir afslátt.

Afsláttarkóði:  Frodipizza15

 

Vínsmakkarinn

Krombacher 0,5 á 600 kr.
Glass rautt eða hvítt á 700 kr.
1 faldan í gos 1.000 kr.
Skot 500 kr.
10% af matseðli

 

Frederiksen

Stór bjór á 900kr,
Skot (allt nema töfrateppi og þess háttar)
Buddy skírteini sem veitir 2 fyrir 1 af öllum drykkjum milli 00-01 um helgar (vitjið skírteinis til formanns)

 

Bar 11

Stór Tuborg á krana 400 kr.

Skot af Ópal, Tópas, Jagermeister og Mickey Finn á 400 kr.

 

Ísbúð Huppu

15% afsláttur