July 2015 archive

Kærkomin færsla!

Ný stjórn Fróða og markmið hennar Jæja, þá hefst endurvakning á þessari síðu sem hefur legið í dvala sökum Facebook-væðingar sagnfræðinemanna. Þrátt fyrir litla virkni á þessari síðu hefur félagslíf sagnfræðinema og starf Fróða ekki legið á undanhaldi, langt því frá. Fyrrum stjórn Fróða sá til þess að sagnfræðinemar hópuðu sig saman og mættu á …

Continue reading