Nýnema pubquiz!

Jæja elsku samnemendur!

Núna á föstudaginn, 5.sept, ætlar Fróði að halda fyrsta viðburðinn á árinu, sem er pub quiz á Glaumbar!  Þetta ber heitið nýnema pubquiz en er opið öllum Fróða meðlimum! Boðið verður upp á pizzur og bjór ! Svo verða veitt verðlaun fyrir stigahæsta liðið.  Hlökkum til að sjá ykkur!

 

Love,

Fróði.