July 2014 archive

Ný stjórn og ný önn framundan!

Sæl verið þið kæru sagnfræðinemar!  Í lok vorannar var kosin ný stjórn!  Formaður er annað árið í röð hún Inga Þóra og varaformaðurinn annað árið í röð er Rannveig Þrastardóttir.  Svo í ritara var kjörinn Teitur Símon Óskarsson, gjaldkera Arna Vilhjálmsdóttir og búin var til ný staða, staða skemmtunarstjóra, sem féll í hendur Ísaks Kára …

Continue reading