January 2014 archive

Ný og spennandi önn!

Gleðilegt ár kæru Fróða meðlimir! Í seinustu viku byrjuðu við önnina með látum og skruppum í æðislega vísindaferð til Arion banka.  Í þessarri viku er einnig mikil dagskrá! Það er aðalfundur á fimmtudaginn [23.jan] þar sem kosinn verður nýr gjaldkeri! Umsóknir skulu berast á emailið ithh4@hi.is fyrir fimmtudaginn.  Einnig verður valið í árshátíðarnefnd. Svo á …

Continue reading