Alþýðufylkingin og Halloween partý!

Haaalló !

Nú næstkomandi föstudag verður heljarinnar dagskrá fyrir Fróða meðlimi.  Við byrjum kvöldið á því að fara í skemmtilega vísindaferð til Alþýðufylkingunnar og svo strax eftir hana er ferðinni haldið á Kofa Tómasar Frænda en þar Fróði með sitt eigin Halloween partý!

Við mælum með því að fólk mæti í búning en verðlaun eru í boði fyrir flottasta búninginn!  Skráning fer fram á facebook á: https://www.facebook.com/events/226617920835362/?source=1

Hlökkum til að sjá sem flesta!

stór drauga knús,

Fróði 🙂