Sæl verið þið!

Góðan og blessaðan daginn sæta fólk.  Í dag var þessi síða “formlega” opnuð fyrir Fróða meðlimi en á þessarri fallegri síðu er hægt að finna alla afslætti sem Fróða meðlimir njóta, myndir frá viðburðum og einnig dagskrá vetrarins.

Við minnum enn og aftur á vísindaferðina til Loga í Beinni þann 25.okt næstkomandi og það eru nú einungis 3 sæti eftir þannig…be there or be square!  Hlökkum til að sjá sem flesta.

Ást og friður,

Fróði