October 2013 archive

Alþýðufylkingin og Halloween partý!

Haaalló ! Nú næstkomandi föstudag verður heljarinnar dagskrá fyrir Fróða meðlimi.  Við byrjum kvöldið á því að fara í skemmtilega vísindaferð til Alþýðufylkingunnar og svo strax eftir hana er ferðinni haldið á Kofa Tómasar Frænda en þar Fróði með sitt eigin Halloween partý! Við mælum með því að fólk mæti í búning en verðlaun eru …

Continue reading

Sæl verið þið!

Góðan og blessaðan daginn sæta fólk.  Í dag var þessi síða “formlega” opnuð fyrir Fróða meðlimi en á þessarri fallegri síðu er hægt að finna alla afslætti sem Fróða meðlimir njóta, myndir frá viðburðum og einnig dagskrá vetrarins. Við minnum enn og aftur á vísindaferðina til Loga í Beinni þann 25.okt næstkomandi og það eru …

Continue reading

Ný Stjórn Fróða o.fl.

Sæl allir Fróðameðlimir! Þann 27.september s.l. var kjörin ný stjórn Fróða.  Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir var kjörinn formaður, Rannveig Þrastardóttir var kjörinn varaformaður, Arndís Þóra Sigfúsdóttir var kjörinn ritari, Ægir Þór Jähnke og Þórhildur Rán Torfadóttir voru kosin varamenn og Ísak Kári Kárason var kjörinn nýnemafulltrúi.  Marinella Arnórsdóttir heldur starfi sínu sem gjaldkeri. Farið var í …

Continue reading