Um Fedon

Fedon er félag doktorsefna og nýrannsakenda við Háskóla Íslands. Markmið félagsins er að vinna að hagsmunamálum doktorsefna og nýrannsakenda við Háskóla Íslands.


Fedon is The University of Iceland’s Association of Doctoral Candidates and Early-Career Researchers. The object of the Association is to safeguard the interests of doctoral students and post-docs at the University of Iceland.