Greinasafn fyrir flokkinn: Uncategorized

Velkomin á vef Fedon

Fedon – félag doktorsefna og nýrannsakenda við Háskóla Íslands, vinnur að hagsmunamálum doktorsefna og nýrannsakenda við Háskóla Íslands. Á þessum vef má nálgast ýmsar upplýsingar, skjöl og tilkynningar er varða hagsmunamál félagsfólks okkar ásamt upplýsingum um undirfélög Fedon. Vefurinn er … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Report: PhD Funding Survey 2019

Earlier this year, FEDON conducted a survey among PhD students about their funding status. The full report is now available on the web. A brief summary of findings is as follows. A total of 262 PhD students responded to the … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Tillaga um breytingu á lögum Fedon

Eftirfarandi tillaga að breytingu á lögum Fedon verður lögð fyrir á aðalfundi 20. mars næstkomandi. Athugið að gildandi lög félagsins má lesa hér: http://nemendafelog.hi.is/fedon/constitution/ og lög frá stofnfundi má lesa hér: http://nemendafelog.hi.is/fedon/constitution/eldri-log/. Lög Fedon – félags doktorsefna og nýrannsakenda við Háskóla Íslands Skilgreiningar … Halda áfram að lesa

Birt í Lagabreytingar, Uncategorized

Ályktun Fedon um fjárskort í málefnum doktorsnema og nýdoktora við Háskóla Íslands

Ályktun Fedon um fjárskort í málefnum doktorsnema og nýdoktora við Háskóla Íslands Stjórn Fedon – Félags doktorsnema og nýdoktora við Háskóla Íslands lýsir yfir áhyggjum af miklum fjárskorti Háskóla Íslands og þeim áhrifum sem sá skortur hefur á doktorsnema og … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Aðalfundur FEDON, ný stjórn, og ályktanir fundarins

Aðalfundur FEDON fór fram í gær, 29. maí 2017. Fráfarandi stjórn gerði grein fyrir starfi félagsins á liðnu ári og var skýrsla stjórnar samþykkt. Gjaldkeri gerði grein fyrir fjárhag félagsins og var sú skýrla einnig samþykkt. Lagðar voru þrjár ályktanir … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Ársfundur FEDON, mánudaginn 29. maí kl. 15:00 í Odda, stofu 202

Ársfundur FEDON verður haldinn mánudaginn 29. maí, kl. 15:00 í Odda, 2. hæð stofu 202. Allir velkomnir. Deilið með doktorsnemum og nýdoktorum. Dagskrá: -Venjuleg aðalfundarstörf -Kosning stjórnar -Tillaga um auknasamvinnu við SHÍ FEDON Annual General Meeting will be held on … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Ályktun Stúdentaráðs, um samstarf ráðsins við FEDON, Félag doktorsnema og nýdoktora við Háskóla Íslands

Eftirfarandi mál var tekið fyrir á fundi SHÍ þann 23. maí 2017 og samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. (Þessi póstur birtist upphaflega þann 21. maí 2017, en hefur nú verið breytt í samræmi við niðurstöðu málsins.) See English text below. Á … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

FEDON á Facebook

Kæru doktorsnemar og nýdoktorar. Félagið ykkar, FEDON, er líka með Facebook síðu. Endilega látið ykkur líka við hana og dreifið henni um allar koppa grundir, tjáið ykkur og takið þátt. Það er vissulega rétt að FEDON hefur ekki verið mjög … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Spennandi tækifæri til að hafa áhrif ! Exciting opportunity!

FEDON, Félag doktorsnema við Háskóla Íslands, leitar að fulltrúa félagsins til að sitja í stjórn Miðstöðvar framhaldsnáms. Hlutverk hans er að sinna hagsmunagæslu fyrir doktorsnema; hafa áhrif á stefnumótun framahldsnáms við HÍ; og að vera tengiliður á milli Miðstöðvar framhaldsnáms … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

General Annual Meeting

The General Annual Meeting took place March 11. Thanks to all of you who attended. However, the main activities carried out by FEDON that were presented at the meeting included: The recommendations made for revisions to the doctoral grant process; … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized