Greinasafn fyrir flokkinn: LÍN

Umsögn frá FEDON – Félagi doktorsnema og nýrannsakenda við Háskóla Íslands við frumvarp menntamálaráðherra um Stuðningssjóð Íslenskra námsmanna.

Stjórn FEDON – Félags doktorsnema og nýrannsakenda við Háskóla Íslands tekur undir umsögn Stúdentaráðs Háskóla Íslands í meginatriðum. Það er jákvætt skref að nemendur eigi kost á því að fá hluta námslána felldan niður og gerir það nám á háskólastigi … Halda áfram að lesa

Birt í LÍN

Ályktun vegna úthlutunarreglna LÍN fyrir 2018-2019

Ályktun Fedon – Félags doktorsefna og nýrannsakenda við Háskóla Íslands vegna nýrra úthlutunarreglna LÍN fyrir skólaárið 2018–2019. Í úthlutunarreglum LÍN fyrir skólaárið 2018–2019 sem kynntar voru í síðustu viku er tekið mikilvægt skref í átt að kjarabótum námsmanna sem reiða … Halda áfram að lesa

Birt í LÍN

Frumvarp menntamálaráðherra um námslán og námsstyrki (LÍN)

Menntamálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um námslán og námsstyrki, eins og það heitir. Frumvarpið var samþykkt í ríkisstjórn þriðjudaginn 24. maí 2016, sjá hér. Frumvarpið má finna hér á vef Alþingis og hér á PDF formi. … Halda áfram að lesa

Birt í LÍN