Greinasafn fyrir flokkinn: Kynningarfundir

Kynning fyrir nýja doktorsnema / Introduction for new doctoral candidates

Fimmtudaginn 5. október bjóða Miðstöð framhaldsnáms og Fedon doktorsnemum, innrituðum frá og með 1. janúar 2016, til kynningardagskrár á Litla torgi, Háskólatorgi. Tilgangur viðburðarins er að gefa doktorsnemum tækifæri á að öðlast vitneskju um þær starfseiningar skólans sem bjóða doktorsnemum … Halda áfram að lesa

Birt í Kynningarfundir