Greinasafn fyrir flokkinn: Lagabreytingar

Tillaga um breytingu á lögum Fedon

Eftirfarandi tillaga að breytingu á lögum Fedon verður lögð fyrir á aðalfundi 20. mars næstkomandi. Athugið að gildandi lög félagsins má lesa hér: https://nemendafelog.hi.is/fedon/constitution/ og lög frá stofnfundi má lesa hér: https://nemendafelog.hi.is/fedon/constitution/eldri-log/. Lög Fedon – félags doktorsefna og nýrannsakenda við Háskóla Íslands Skilgreiningar … Halda áfram að lesa

Birt í Lagabreytingar, Uncategorized