Greinasafn eftir: vedis

Yfirlýsing nemendafélaga vegna niðurskurðar til Rannsóknasjóðs

Undirrituð lýsa yfir alvarlegum áhyggjum af fyrirhuguðum 147 milljóna króna niðurskurði til Rannsóknasjóðs í fjárlögum 2019. Í stóra samhengi fjárlaga hljómar þetta kannski ekki sem mikil fjárhæð en fyrir þá sem reiða sig á sjóðinn er um gríðarlegar fjárhæðir að … Halda áfram að lesa

Birt í Áskoranir

Kynningarfundur doktorsnema / PhD student orientation meeting

Kæru doktorsnemar, Miðstöð framhaldsnáms og Fedon – félag doktorsnema og nýdoktora við Háskóla Íslands bjóða upp á kynningardagskrá og móttöku fyrir nýja doktorsnema þann 25. september í Stúdentakjallaranum. Ekki missa af tækifærinu að kynnast öðrum doktorsnemum og fræðast um alla … Halda áfram að lesa

Birt í Fundir

Ályktun vegna úthlutunarreglna LÍN fyrir 2018-2019

Ályktun Fedon – Félags doktorsefna og nýrannsakenda við Háskóla Íslands vegna nýrra úthlutunarreglna LÍN fyrir skólaárið 2018–2019. Í úthlutunarreglum LÍN fyrir skólaárið 2018–2019 sem kynntar voru í síðustu viku er tekið mikilvægt skref í átt að kjarabótum námsmanna sem reiða … Halda áfram að lesa

Birt í LÍN

Tillaga um breytingu á lögum Fedon

Eftirfarandi tillaga að breytingu á lögum Fedon verður lögð fyrir á aðalfundi 20. mars næstkomandi. Athugið að gildandi lög félagsins má lesa hér: https://nemendafelog.hi.is/fedon/constitution/ og lög frá stofnfundi má lesa hér: https://nemendafelog.hi.is/fedon/constitution/eldri-log/. Lög Fedon – félags doktorsefna og nýrannsakenda við Háskóla Íslands Skilgreiningar … Halda áfram að lesa

Birt í Lagabreytingar, Uncategorized

Aðalfundur Fedon þriðjudaginn 20. mars

Aðalfundur Fedon verður haldinn þriðjudaginn 20. mars kl. 16.00 í Árnagarði, stofu 101. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Skýrsla stjórnar og umræður um hana. Ársreikningur liðins reikningsárs lagður til samþykktar. Kosning stjórnar. Breyting á lögum Fedon (breytingartillögur verða auglýstar tímanlega). Önnur mál. … Halda áfram að lesa

Birt í Fundarboð

Áskorun um að setja á fót embætti umboðsmanns doktorsnema

Áskorun um að setja á fót embætti umboðsmanns doktorsnema Stjórn Fedon – Félags doktorsnema og nýdoktora við Háskóla Íslands skorar á rektor að setja á fót embætti umboðsmanns doktorsnema sem fyrst, í seinasta lagi í ársbyrjun 2019. Embætti umboðsmanns doktorsnema … Halda áfram að lesa

Birt í Áskoranir

Áskorun vegna nýdoktors- og doktorsstyrkja

Áskorun um að hefja aftur veitingu nýdoktorsstyrkja og fjölga doktorsstyrkjum Í kjölfar aukinnar fjárveitingar til Háskóla Íslands/Aldarafmælissjóðs Háskóla Íslands skorar stjórn Fedon – Félags doktorsnema og nýdoktora við Háskóla Íslands á rektor að fjölga doktorsstyrkjum og hefja aftur veitingu nýdoktorsstyrkja. … Halda áfram að lesa

Birt í Áskoranir

Kynning fyrir nýja doktorsnema / Introduction for new doctoral candidates

Fimmtudaginn 5. október bjóða Miðstöð framhaldsnáms og Fedon doktorsnemum, innrituðum frá og með 1. janúar 2016, til kynningardagskrár á Litla torgi, Háskólatorgi. Tilgangur viðburðarins er að gefa doktorsnemum tækifæri á að öðlast vitneskju um þær starfseiningar skólans sem bjóða doktorsnemum … Halda áfram að lesa

Birt í Kynningarfundir

Ályktun Fedon um fjárskort í málefnum doktorsnema og nýdoktora við Háskóla Íslands

Ályktun Fedon um fjárskort í málefnum doktorsnema og nýdoktora við Háskóla Íslands Stjórn Fedon – Félags doktorsnema og nýdoktora við Háskóla Íslands lýsir yfir áhyggjum af miklum fjárskorti Háskóla Íslands og þeim áhrifum sem sá skortur hefur á doktorsnema og … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized