Greinasafn eftir: johannorn

Fréttabréf FEDON – mars 2020

[English version of this newsletter is found below] Ágætu félagar Starfsemi FEDON er með minnsta móti þessa daga sökum heimsfaraldursins. Áætlað er að aðalfundur verði haldinn miðvikudaginn 13. Maí en fram að því verða engir viðburðir á vegum FEDON. Við … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Velkomin á vef Fedon

Fedon – félag doktorsefna og nýrannsakenda við Háskóla Íslands, vinnur að hagsmunamálum doktorsefna og nýrannsakenda við Háskóla Íslands. Á þessum vef má nálgast ýmsar upplýsingar, skjöl og tilkynningar er varða hagsmunamál félagsfólks okkar ásamt upplýsingum um undirfélög Fedon. Vefurinn er … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Report: PhD Funding Survey 2019

Earlier this year, FEDON conducted a survey among PhD students about their funding status. The full report is now available on the web. A brief summary of findings is as follows. A total of 262 PhD students responded to the … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Auka-aðalfundur FEDON 18. september / Extra General Assembly of FEDON September 18th

Miðvikudaginn 18. september verður auka-aukaaðalfundur FEDON haldinn milli kl. 17.00-19.00 í Lögbergi, stofu 201. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Lagabreytingartillögur. Kosning í laus sæti stjórnar. Önnur mál. Að loknum fundi kynnir Vigdís Vala Valgeirsdóttir, varaformaður FEDON, skýrslu upp úr úttekt sem … Halda áfram að lesa

Birt í Fundarboð