Greinasafn eftir: eph1

Aðalfundur FEDON, ný stjórn, og ályktanir fundarins

Aðalfundur FEDON fór fram í gær, 29. maí 2017. Fráfarandi stjórn gerði grein fyrir starfi félagsins á liðnu ári og var skýrsla stjórnar samþykkt. Gjaldkeri gerði grein fyrir fjárhag félagsins og var sú skýrla einnig samþykkt. Lagðar voru þrjár ályktanir … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Ársfundur FEDON, mánudaginn 29. maí kl. 15:00 í Odda, stofu 202

Ársfundur FEDON verður haldinn mánudaginn 29. maí, kl. 15:00 í Odda, 2. hæð stofu 202. Allir velkomnir. Deilið með doktorsnemum og nýdoktorum. Dagskrá: -Venjuleg aðalfundarstörf -Kosning stjórnar -Tillaga um auknasamvinnu við SHÍ FEDON Annual General Meeting will be held on … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Ályktun Stúdentaráðs, um samstarf ráðsins við FEDON, Félag doktorsnema og nýdoktora við Háskóla Íslands

Eftirfarandi mál var tekið fyrir á fundi SHÍ þann 23. maí 2017 og samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. (Þessi póstur birtist upphaflega þann 21. maí 2017, en hefur nú verið breytt í samræmi við niðurstöðu málsins.) See English text below. Á … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

FEDON á Facebook

Kæru doktorsnemar og nýdoktorar. Félagið ykkar, FEDON, er líka með Facebook síðu. Endilega látið ykkur líka við hana og dreifið henni um allar koppa grundir, tjáið ykkur og takið þátt. Það er vissulega rétt að FEDON hefur ekki verið mjög … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Frumvarp menntamálaráðherra um námslán og námsstyrki (LÍN)

Menntamálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um námslán og námsstyrki, eins og það heitir. Frumvarpið var samþykkt í ríkisstjórn þriðjudaginn 24. maí 2016, sjá hér. Frumvarpið má finna hér á vef Alþingis og hér á PDF formi. … Halda áfram að lesa

Birt í LÍN

Spennandi tækifæri til að hafa áhrif ! Exciting opportunity!

FEDON, Félag doktorsnema við Háskóla Íslands, leitar að fulltrúa félagsins til að sitja í stjórn Miðstöðvar framhaldsnáms. Hlutverk hans er að sinna hagsmunagæslu fyrir doktorsnema; hafa áhrif á stefnumótun framahldsnáms við HÍ; og að vera tengiliður á milli Miðstöðvar framhaldsnáms … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

General Annual Meeting

The General Annual Meeting took place March 11. Thanks to all of you who attended. However, the main activities carried out by FEDON that were presented at the meeting included: The recommendations made for revisions to the doctoral grant process; … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

FEDON – Annual General Meeting – Ársfundur

Ársfundur FEDON verður haldinn föstudaginn 11. mars kl. 15:00 í Öskju þriðju hæð. Allir velkomnir. Deilið með doktorsnemum og nýdoktorum. FEDON Annual General Meeting will be held on March 11th at 15:00 in Askja, 3rd floor. Please share this with … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Doktorsgráðan skilar launalækkun

Miðvikudaginn 10. júní birtu þær Dr. Bryndís Marteinsdóttir, dr. Erla Björnsdóttir, dr. Erna Sif Arnardóttir og dr. Heiða María Sigurðardóttir eftirfarandi grein í Fréttablaðinu og á Vísir.is. Greinina má lesa hér á Vísi. Þær Bryndís, Erla, Erna og Heiða hafa … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

The first FEDON Working Group

Today, April 17 2015, the FEDON Board passed the following motion: Working conditions, salary, social security status and other related issues of doctoral candidates, post-docs and early-career scientists at the University of Iceland and other educational and research institutions in … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized