Auka-aðalfundur FEDON 18. september / Extra General Assembly of FEDON September 18th

Miðvikudaginn 18. september verður auka-aukaaðalfundur FEDON haldinn milli kl. 17.00-19.00 í Lögbergi, stofu 201. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

  1. Lagabreytingartillögur.
  2. Kosning í laus sæti stjórnar.
  3. Önnur mál.

Að loknum fundi kynnir Vigdís Vala Valgeirsdóttir, varaformaður FEDON, skýrslu upp úr úttekt sem gerð var á rannsóknarstyrkjum doktorsnema og skort á þeim.

Til fundarins er boðað þar sem tillögu um að bjóða upp á sérstaka áheyrnaraðild fyrir doktorsnema og -félög utan Háskóla Íslands var vísað til sérstaks auka-aðalfundar. Þá skal kosið í laus sæti stjórnar (3 varamenn).

Facebook viðburður


Wednesday 18th of September extra General Assembly of FEDON – University of Iceland’s Association of PhD Students and Postdocs, will be held between 17.00-19.00 in Lögberg, room 201. The program of the assembly is following:

  1. Amendments of statutes.
  2. Election for vacant seats in FEDON’s board.
  3. Other matters.

After the meeting – vice president of FEDON, Vigdís Vala Valgeirsdóttir will present a report on status of PhD students concerning access to research grants.

This meeting is called for since an proposal to open offer auditory membership to doctoral students outside University of Iceland was postponed and directed to this extra General assembly. Furthermore there is still need to fill up three vacant seats of substitutionary board members.

Facebook event

Þessi færsla var birt undir Fundarboð. Bókamerkja beinan tengil.