Mánaðarsafn: september 2019

Auka-aðalfundur FEDON 18. september / Extra General Assembly of FEDON September 18th

Miðvikudaginn 18. september verður auka-aukaaðalfundur FEDON haldinn milli kl. 17.00-19.00 í Lögbergi, stofu 201. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Lagabreytingartillögur. Kosning í laus sæti stjórnar. Önnur mál. Að loknum fundi kynnir Vigdís Vala Valgeirsdóttir, varaformaður FEDON, skýrslu upp úr úttekt sem … Halda áfram að lesa

Birt í Fundarboð