Mánaðarsafn: september 2018

Kynningarfundur doktorsnema / PhD student orientation meeting

Kæru doktorsnemar, Miðstöð framhaldsnáms og Fedon – félag doktorsnema og nýdoktora við Háskóla Íslands bjóða upp á kynningardagskrá og móttöku fyrir nýja doktorsnema þann 25. september í Stúdentakjallaranum. Ekki missa af tækifærinu að kynnast öðrum doktorsnemum og fræðast um alla … Halda áfram að lesa

Birt í Fundir