Mánaðarsafn: febrúar 2018

Áskorun um að setja á fót embætti umboðsmanns doktorsnema

Áskorun um að setja á fót embætti umboðsmanns doktorsnema Stjórn Fedon – Félags doktorsnema og nýdoktora við Háskóla Íslands skorar á rektor að setja á fót embætti umboðsmanns doktorsnema sem fyrst, í seinasta lagi í ársbyrjun 2019. Embætti umboðsmanns doktorsnema … Halda áfram að lesa

Birt í Áskoranir