Mánaðarsafn: janúar 2018

Áskorun vegna nýdoktors- og doktorsstyrkja

Áskorun um að hefja aftur veitingu nýdoktorsstyrkja og fjölga doktorsstyrkjum Í kjölfar aukinnar fjárveitingar til Háskóla Íslands/Aldarafmælissjóðs Háskóla Íslands skorar stjórn Fedon – Félags doktorsnema og nýdoktora við Háskóla Íslands á rektor að fjölga doktorsstyrkjum og hefja aftur veitingu nýdoktorsstyrkja. … Halda áfram að lesa

Birt í Áskoranir