Kynning fyrir nýja doktorsnema / Introduction for new doctoral candidates

Fimmtudaginn 5. október bjóða Miðstöð framhaldsnáms og Fedon doktorsnemum, innrituðum frá og með 1. janúar 2016, til kynningardagskrár á Litla torgi, Háskólatorgi.

Tilgangur viðburðarins er að gefa doktorsnemum tækifæri á að öðlast vitneskju um þær starfseiningar skólans sem bjóða doktorsnemum upp á þjónustu og stuðning meðan á náminu stendur. Eftirtaldir aðilar munu, auk Fedon og Miðstöðvar framhaldsnáms, kynna starfsemi sína:

Náms- og starfsráðgjöf
Háskólabókasafn
Skrifstofa alþjóðasamskipta
Kennslumiðstöð
Vísinda- og nýsköpunarsvið

Einnig verður ánægjukönnun meðal doktorsnema sem framkvæmd var af Félagsvísindastofnun kynnt.

Fundurinn hefst kl. 15 og stendur formleg dagskrá á Litla torgi til kl. 17. Að því loknu verður boðið upp á léttar veitingar.

Fundurinn er haldinn á ensku.

Skráning á viðburðinn fer fram á Uglu og er skráningarfrestur 3. október kl. 16.00.

__________________________________________________________

The Graduate School and Fedon invite new PhD students, enrolled in the years 2016 and 2017, to an introductory meeting on October the 5th at Litla torg in Háskólatorg.

The purpose of the meeting is to introduce the several units within the University of Iceland which offer doctoral candidates services during the course of their studies. Along with The Graduate School and Fedon, the following units will introduce their services:

The University student counselling and career centre
The University library
The International office
The Centre for teaching and learning
The Division of science and innovation

Results from the Social science research institute’s satisfaction survey among Ph.D. students will also be presented.

The meeting will start at 15. When the formal programme ends at 17, participants will be offered light refreshments.

The meeting will be held in English.

Registration is on Ugla and ends on October 3 at 16.00.

Þessi færsla var birt undir Kynningarfundir. Bókamerkja beinan tengil.