Mánaðarsafn: maí 2017

Aðalfundur FEDON, ný stjórn, og ályktanir fundarins

Aðalfundur FEDON fór fram í gær, 29. maí 2017. Fráfarandi stjórn gerði grein fyrir starfi félagsins á liðnu ári og var skýrsla stjórnar samþykkt. Gjaldkeri gerði grein fyrir fjárhag félagsins og var sú skýrla einnig samþykkt. Lagðar voru þrjár ályktanir … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Ársfundur FEDON, mánudaginn 29. maí kl. 15:00 í Odda, stofu 202

Ársfundur FEDON verður haldinn mánudaginn 29. maí, kl. 15:00 í Odda, 2. hæð stofu 202. Allir velkomnir. Deilið með doktorsnemum og nýdoktorum. Dagskrá: -Venjuleg aðalfundarstörf -Kosning stjórnar -Tillaga um auknasamvinnu við SHÍ FEDON Annual General Meeting will be held on … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Ályktun Stúdentaráðs, um samstarf ráðsins við FEDON, Félag doktorsnema og nýdoktora við Háskóla Íslands

Eftirfarandi mál var tekið fyrir á fundi SHÍ þann 23. maí 2017 og samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. (Þessi póstur birtist upphaflega þann 21. maí 2017, en hefur nú verið breytt í samræmi við niðurstöðu málsins.) See English text below. Á … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

FEDON á Facebook

Kæru doktorsnemar og nýdoktorar. Félagið ykkar, FEDON, er líka með Facebook síðu. Endilega látið ykkur líka við hana og dreifið henni um allar koppa grundir, tjáið ykkur og takið þátt. Það er vissulega rétt að FEDON hefur ekki verið mjög … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized