Ráðstefna um stöðu doktorsnáms við Háskóla Íslands

Miðstöð framhaldsnáms minnir á ráðstefnu um stöðu doktorsnáms við Háskóla Íslands sem haldin verður fimmtudaginn 19. febrúar kl. 10:30-12:00

Ráðstefnan fer fram á Hátíðarsal Háskóla Íslands. 

Dagskrá 

10:30-10:45     Opnun og inngangur – Jón Atli Benediktsson, aðstoðarrektor 
10:45-11:00
     Af sjónarhóli leiðbeinanda – Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, prófessor
 
11:00-11:15
     Af sjónarhóli leiðbeinanda – Eiríkur Steingrímsson, prófessor
 
11:15-11:30
     Af sjónarhóli nemanda – Susan Gollifer og Edda Óskarsdóttir, doktorsnemar
 
11:30-12:00
     Pallborðsumræður – Stjórn MF situr í pallborði
 

Fundarstjórn: Jón Atli Benediktsson, aðstoðarrektor vísinda og kennslu og formaður stjórnar Miðstöðvar framhaldsnáms

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.