Mánaðarsafn: júlí 2014

Tungumál og doktorsnám

Ný skýrsla kom út 30. júní á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar um tungumálanotkun í norrænum háskólum, m.a. Háskóla Íslands. Þarna kemur ýmislegt áhugavert fram um tungumál doktorsritgerða. Á árunum 1919-1999 fóru fram 76 doktorsvarnir við HÍ: 34 á íslensku, 38 á … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized