Mánaðarsafn: október 2013

Aðalfundur

Félag doktorsnema og nýdoktora við Háskóla Íslands (FeDoN) boðar til aðalfundar félagsins, miðvikudaginn 30. október. Fundurinn verður haldinn í sal 202 í Odda, klukkan 14:00. Á dagskrá verða hefðbundinn aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins, þ.á.m. kosning stjórnar. FeDoN er mikilvægur vettvangur … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized