Mánaðarsafn: apríl 2012

Aðalfundur Félags Doktorsnema og Nýdoktora við Háskóla Íslands árið 2012

Aðalfundur félgasins verður haldinn 15. maí klukkan 15.00.  Dagskrá fundar er hér með auglýst og bent á að athugasemdir við lög félagsins þurfa að berast viku fyrir aðalfund. Staðsetning verður auglýst síðar. Dagskrá: 1.    Skýrsla stjórnar 2.   Tillögur að lagabreytingum og athugasemdir kynntar. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized