Mánaðarsafn: apríl 2011

Erindi um framhaldsnám í Bandaríkjunum / Seminar on graduate education in the U.S.

[English version below] Fimmtudaginn 7. apríl nk. kl. 15.00 heldur dr. Jan F. Chlebowski, varaforseti framhaldsnáms við VCU School of Medicine við Virginia Commonwealth University í Richmond, Virginia, opinn kynningarfund um framhaldsnám í líf- og raunvísindum í Bandaríkjunum. Erindi hans … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized