Menntavísindastofnun

Menntavísindastofnun er rannsóknar- og fræðastofnun innan Háskóla Íslands og heyrir undir Menntavísindasvið. Stofnunin sinnir rannsóknum, ráðgjöf og þjónustuverkefnum sem tengjast því að efla rannsóknir á sviði menntavísinda og tengdum sviðum.

Starfræktar er undir hatti Menntavísindastofnun fjölmargar rannsóknastofur á víðu fræðasviði, auk þess sem stofnun er í nánum samstarfið við fræðimenn sviðsins og aðrar rannsóknastofur innan Háskóla Íslands og utan. Heimasíða Menntavísindastofnunar er að finna hér.

Upplýsingar veitir forstöðumaður Menntavísindastofnun, Kristín E. Harðardóttir, í síma 525-4165 eða með tölvupósti á netfangið krishar@hi.is