Doktorsskólinn

Reglulega eru haldnar málstofur á vegum doktorsskóla Menntavísindasviðs og byggjast þær fyrst og fremst á virkri þátttöku doktorsnema. Doktorsnemar kynna rannsóknarverkefni sín og fá gagnrýni jafningja, ennfremur koma reglulega inn sérfræðingar með fyrirlestra á ólíkum sviðum.

Uppfærða dagskrá doktorsskólans er að finna á heimasíðu doktorsskólans, sjá hér