Kanínubrauð

600 gr hveiti

500 ml volgt vatn

2 teskeiðar salt

1 bréf af þurgeri

Þurrefnum blandað saman og svo er vatnið sett út í hrært saman með sleif, látið hefa sig í ísskáp í 8 klst. Sett á bökunarplötu og mótað, penslað með olíu af fetaosti og svo settur smá fetaostur ofan á eða ólífur eða sólþurkaðir tómatar, kryddað með grófu salti.

Bakað við 180°í 45 mín ca eða þangað til að brauðið er orðið gullbrúnt.