Ritrýnd tímarit á Íslandi

Hér er Tengill á síðu inn í Uglunni þar sem má finna ýmsar upplýsingar varðandi íslensk ritrýnd tímarit og ýmislegt fleira.

Hér fyrir neðan eru nokkur skjöl af síðunni. Síðan er í vinnslu og því er engin ábyrgð tekin á mögulegum breytingum á skjölunum (fengið af Uglunni 24. mars. 2014). Tengillinn hér að ofan er því áreiðanlegari.

Mat á íslenskum tímaritum 2014-2016

Skilgreining aflstiga

Matskerfi opinberra háskóla frá 2013