Lágmarksþjónusta við doktorsnema

Samþykkt á stjórnarfundi á Félagsvísindasviði 16. mars 2011.

Þjónusta við doktorsnema í deildum Félagsvísindasviðs

Samþykkt að hér væri um grunnþjónustu eða lágmarksþjónustu að ræða.  Deildarforseti getur samþykkt hærri fjárveitingar til einstakra liða/nemenda ef rök eru fyrir því. Deildarforseti skilar árlegri samantekt til forseta Félagsvísindasviðs um slíkar afgreiðslur.

(Smellið á myndina fyrir neðan til að stækka)

Screen Shot 2015-09-14 at 15.48.28

Félags- og mannvísindadeild hefur verið að veita doktorsnemum styrki fyrir prófarkalestri (sjá fyrir neðan). Ekki hafa fengist svör frá öðrum deildum um slíka styrki.

Ritgerð í heild: 100.000. kr.

Greinaritgerð100.000.kr(20.000. kr x 4 greinar + 20.000.kr fyrir inngang)